Egilshöll

Einn á einn – Viktor Mojzyszek

Einn á einn – Viktor Mojzyszek

Næstur í einn á einn er Viktor Jan. Viktor er ungur Fjölnismaður en fyrir tímabilið flutti hann til Póllands að spila með MOSM Tychy U20. Þar áður hefði hann einungis verið hjá Fjölni auk þess að hafa spilað fyrir öll landsliðin karla megin. -Fullt nafn:   Viktor Jan...

Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni

Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni

Augu íslenskra íshokkíaðdáenda beindust að Egilshöll í gærkvöldi þegar Akureyri mætti Fjölni. Með sigri í þessum leik átti Fjölnir möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn 2024-2025. Með tapi hjá Fjölni væru SR-ingar komnir í úrslit gegn SA....

Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR

Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR

Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, fram og tilbaka yfir ísinn en það var Fjölnir sem...

Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla

Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla

Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í leik sem engu máli skipti formlega séð enda úrslitin í deildinni ráðin fyrir nokkru og ljóst að SA og SR bítast um titilinn í ár. Leikurinn var þrátt fyrir það hraður og skemmtilegur. Róleg byrjun SR var ráðandi upphafi fyrsta...