Fjölnir – SR 14. febrúar. Hertz-deild karla
Fjölnir og SR áttust við í fjörugri viðureign í Egilshöllinni á sjálfan Valentínusardaginn. Ekki var þó mikil ást á svellinu þar sem menn börðust allan leikinn af miklum krafti. Fjölnir [...]
Fjölnir – SA tvíhöfði 11-12. febrúar. Hertz-deild kvenna
Helgina 11-12 febrúar áttust við Fjölnir og SA í Hertz-deild kvenna í svokölluðum tvíhöfða þar sem tveir leikir eru spilaðir á einni helgi. SA mættu til leiks ósigraðar á tímabilinu [...]