Halda að kylfurnar séu til að berja keppinautana
„Ég held að ég hafi verið sex ára gamall þegar ég byrjaði í hokkískóla í Linköping í Svíþjóð,“ segir Emil Alengård, yfirþjálfari íshokkídeildar Fjölnis, „Linköping er nokkuð stór, held hún [...]
„Þetta er mikil og kröftug íþrótt“
Mynd: Stefán Oddur Hrafnsson „Leið mín lá nú þarna inn þegar ég var að leita að íþrótt fyrir son minn, ég var reyndar búin að kenna honum á skauta mörgum [...]
„Maður er búinn að fljúga ansi oft á hausinn á æfingum“
Mynd að ofan: Feðginin Tinna Viktorsdóttir og Viktor Heiðarsson æfa íshokkí af krafti en það var faðirinn sem dró dóttur sína með sér í þessu tilfellinu. Auk þess er Viktor liðsmaður [...]
Kynntist kærustunni á svellinu
„Ég kem úr hokkífjölskyldu,“ segir Miloslav Račanský, þjálfari hjá Skautafélagi Reykjavíkur og aðalþjálfari barnastarfs félagsins, í samtali við vef ÍHÍ. „Frændur mínir voru allir í íshokkí og sá elsti þeirra [...]
„Gera svona – ekki svona“
„Ég byrjaði pínu seint, ellefu ára, og var þá að spila í Toronto í Kanada,“ segir hin kanadíska Sarah Smiley sem, eins og þessi upphafsorð benda til, kemur upphaflega frá [...]
Leikjafjöldi afgerandi þáttur í framförum
„Við vorum að spila útileik á móti Alvesta í annarri deildinni,“ segir Hákon Marteinn Magnússon, tvítugur fyrirliði U20-landsliðs karla, sem um þessar mundir er búsettur í hinni sænsku Gautaborg og [...]
Ekki bara Emil í Kattholti og allir ljóshærðir
„Ég byrjaði fimm ára á listskautum og svo þegar ég var sex ára skipti ég yfir í hokkíið,“ segir Akureyringurinn Sunna Björgvinsdóttir, lykilmanneskja í íslenska kvennalandsliðinu, sem hermdi hokkíiðkunina eftir [...]