Kvennalið SR í víking í Ítölsku ölpunum

by | 13 sep, 2024 | Fréttir

Kvennalið SR er nú á sínu fimmta tímabili. Eftir mikla baráttu og ótrúlega þrautseigju í nokkur ár fór þolinmæðin loksins að bera árangur á síðasta tímabili. Liðið fór þá að veita Fjölni og SA alvöru samkeppni í leikjum og sótti sína fyrstu sigra. Nú er fyrsti leikur nýs tímabils að baki og fjögurra liða mót ítölsku ölpunum framundan. SR vefurinn tók púlsinn á fyrirliðateyminu, Alexöndru, Sögu Blöndal og Bríeti Maríu.

Smella hér til að lesa viðtalið á vef SR

Share This