Karlalið SR komið til Eistlands til þátttöku í Continental Cup

by | 19 sep, 2024 | Fréttir

Karla lið Skautafélags Reykjavíkur er komið til Narva í Eistlandi þar sem liðið tekur þátt í Continental Cup, en það er nokkurskonar Evrópukeppni félagsliða. SR-ingar unnu sér rétt til þátttöku með íslandsmeistara tiltli sínum á síðasta tímabili. Vefur SR er með létt spjall við fyrirliða liðsins þá Kára, Axel og Sölva

Smellið hér til að lesa

Share This