Bjarni Helgason

Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna

Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna

SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið 2020 og fyrsti sigur liðsins frá upphafi í venjulegum leiktíma. Bæði lið fengu færi í fyrsta leikhluta en...

Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna

Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni fyrr í vetur. SA byrjaði leikinn af krafti og tók strax forystu eftir 90...

SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla

SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla

SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins.  SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af miklum krafti og voru komnir 2-0 yfir eftir tæplega sex mínútna leik með...

Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna

Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Bæði lið byrjuðu af krafti og skiptust á að sækja en það var Fjölnir sem setti tóninn með marki Sigrúnar Árnadóttur á þriðju mínútu. Fjölnir náði meiri tökum inn á ísnum er leið á leikinn en náðu...

Sigurganga SA heldur áfram | Herzt-deild karla

Sigurganga SA heldur áfram | Herzt-deild karla

Ekki tókst SR að stoppa sigurgöngu SA-inga í Laugardalnum í dag fyrir fullri höll. Áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn enda ringdi mörkum og leikurinn hnífjafn og æsispennandi allt fram á lokasekúndur. SR-ingar hófu leikinn af miklum krafti og ætluðu greinilega...

Spennuþrunginn leikur í Egilshöll | Hertz-deild karla

Spennuþrunginn leikur í Egilshöll | Hertz-deild karla

Boðið var upp á háspennuleik í Egilshöll í kvöld þegar SA sótti Fjölni heim í Hertz-deild karla. Fjölnir mætti til leiks með nánast fullmannað lið og tvo nýja leikmenn í farteskinu, Martin Svoboda og Liridon Dupljaku frá Tékklandi, staðráðnir í að fá ekki sömu útreið...