Viðar Garðarsson

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 - 2 eftir nokkuð strembinn leik. Þetta var nokkuð kaflaskiptur leikur. Íslenska liðið virkaði rólegt jafnvel þreytt og það var það ekki að sýna sínar bestu hliðar fyrstu tvo leikhlutana. Liðið náði þó forystu með...

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Kvennalið Fjölnis vann í gærkvöldi íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna annað árið í röð í hörkuleik á Akureyri. Greinilegt var í upphafi leiks að norðankonur ætluðu að vinna þennan leik.  Sóknaraðgerðir þeirra voru miklu mun beittari heldur en Fjölnis kvenna. Það...

Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn

Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn

Síðastliðinn laugardag áttust við lið Fjölnis og Skautafélags Akureyrar í úrslitakeppni Toppdeildar kvenna í íshokki.   þetta var þriðji leikur liðanna í úrslitum, en fyrir hann var einvígið jafnt,  hvort lið hafði unnið einn leik. Vinna þarf þrjá leiki til þess að...

Fjölnismenn sprungu á limminu!

Fjölnismenn sprungu á limminu!

Áhorfendur sem mættu í Laugardalinn í gær þriðjudag fengu að upplifa fjörugan og skemmtilegan leik í Topp deildinni í íshokkí. En Fjölnismenn mættu í heimsókn til SR. Leikurinn varð strax nokkuð hraður og fjörugur og gékk fram og til baka með leiftursóknum þar til...

Hafnfirðingar runnu á svellinu í fyrsta leik!

Hafnfirðingar runnu á svellinu í fyrsta leik!

Skautafélag Hafnarfjarðar lék sinn fyrsta leik í Topp deildinni í íshokkí í kvöld. Félagið var stofnað snemma sumars og síðan hefur hópur innan félagsins verið að undirbúa komu þeirra inn í Topp deildina í íshokkí. Þetta voru fyrir margra hluta sakir merkileg tímamót....

Kvennalið SR í víking í Ítölsku ölpunum

Kvennalið SR í víking í Ítölsku ölpunum

Kvennalið SR er nú á sínu fimmta tímabili. Eftir mikla baráttu og ótrúlega þrautseigju í nokkur ár fór þolinmæðin loksins að bera árangur á síðasta tímabili. Liðið fór þá að veita Fjölni og SA alvöru samkeppni í leikjum og sótti sína fyrstu sigra. Nú er fyrsti leikur...