Ekki bara Emil í Kattholti og allir ljóshærðir
„Ég byrjaði fimm ára á listskautum og svo þegar ég var sex ára skipti ég yfir í hokkíið,“ segir Akureyringurinn Sunna Björgvinsdóttir, lykilmanneskja í íslenska kvennalandsliðinu, sem hermdi hokkíiðkunina eftir [...]
Tvöfaldur SA sigur í gær – dramatík á loka mínútum – myndir
Tveir leikir voru spilaðir í dag í Skautahöllinni fyrir norðan þar sem SA tók á móti Fjölni í Hertz deildum karla og kvenna. Hertz deild kvenna - SA tekur [...]
A-landslið karla; Æfingar á Akureyri
Nú um helgina stóðu yfir A-landsliðsæfingar karla á Akureyri. Æfingarnar voru þær fyrstu fyrir heimsmeistaramótið, sem verður haldið í Madríd 16. - 22. apríl næstkomandi. Eftir frábæran árangur í Laugardalnum [...]