Evrópu Jói tryggði Víkingum þriðja sætið með sigurmarki í framlengingu
SA Víkingar tóku þátt í Continental Cup um helgina sem fram fór í Pramogu Arena í Vilnius, Litháen. Leikirnir voru partur af annari umferð keppninnar en fyrsta umferðin var felld [...]
SA Víkingar mættir til Vilnius
Forkeppni Toppdeildar karla er búin og Víkingarnir eru mættir til Vilnius í Litháen þar sem þeir munu keppa í annarri umferð Continental Cup um helgina. Við skulum kynnast liðinu aðeins [...]