Landslið

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 - 2 eftir nokkuð strembinn leik. Þetta var nokkuð kaflaskiptur leikur. Íslenska liðið virkaði rólegt jafnvel þreytt og það var það ekki að sýna sínar bestu hliðar fyrstu tvo leikhlutana. Liðið náði þó forystu með...

U18 kvenna: Íslands – Spánn

U18 kvenna: Íslands – Spánn

Í dag áttust við U18 kvennalandslið Íslands og Spánar.  Fyrirfram var búist að þessi leikur yrði viss áskorun fyrir íslensku stelpurnar enda spila þær spænsku í stærri deild og spila þar af leiðandi fleiri leiki heldur en þær íslensku.  En fyrsta lotann var nokkuð...

HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!

HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!

Ísland mætti Ástralíu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramóti karla í Madríd. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið þar sem hvorugt liðið var með stig. Ísland þurfti því á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér uppi í sama styrkleikaflokki á næsta móti.  ...

HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar

HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar

Annar leikur Íslands á HM í Madríd var gegn Króatíu. Króatar sigruðu Ástrali í gær, 6-4, og mættu vel stemmdir til leiks.    Fyrsti leikhluti Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós þegar mínúta var liðin af leiknum. Ísland átti í basli við að koma pekkinum út úr...

HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik

HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik

Ísland mætti Georgíu í fyrsta leik sínum á HM karla í Madríd.    Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu á því að missa mann út af á fyrstu mínútu leiksins. Rétt áður en fimmti maðurinn kom aftur inn á kom fyrsta markið í leiknum. #12 Nikita Bukiya sendir...

HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn

HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn

Á sunnudaginn næsta (16. apríl) hefst Heimsmeistaramót karla, 2. deild A, í Madríd. Til leiks mæta lið Íslands, Georgíu, Ástralíu, Króatía, Ísrael og Spánar. Ísland vann eftirminnilega 2 deild B í fyrra í Laugardalnum og eru því komnir upp um styrkleika. Liðið er...

Ísland – Ísrael | Síðasti leikur mótsins

Ísland – Ísrael | Síðasti leikur mótsins

Ísland og Ísrael mættust í sannkölluðum úrslitaleik um hver myndi vinna Heimsmeistaramót U18, 3 deild A. Íslandi nægði jafntefli þar sem þeir voru ósigraðir, en Ísrael þurfti sigur. Fyrsti leikhluti Mögulegar taugar voru í strákunum, enda troðfull Skautahöllin á...

HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur

HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur

Bosnía og Hersegóvina - Tyrkland Fyrsti leikur dagsins var á milli Bosníu og Hersegóvinu og Tyrklands. Leikurinn var mjög jafn framan af en fyrsta markið kom ekki fyrr en á 30 mínútu leiksins. Tyrkland komst þá yfir. Leikurinn heldur áfram að vera jafn þangað til að...

Ísland – Lúxemborg | Óstöðvandi strákar!

Ísland – Lúxemborg | Óstöðvandi strákar!

Ísland mætti Lúxemborg á HM U18 á Akureyri í kvöld. Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu strax á því að setja tóninn. Ein og hálf mínúta var búin af leikhlutanum þegar #9 Hektor Hrólfsson stelur pekkinum af varnarmönnum Lúxemborgar. #8 Viktor Mojzyszek kemur...

Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!

Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!

Ísland mætti Tyrklandi í hörku leik í kvöld Fyrsti leikhluti Leikurinn hefst með svaka hasar. Liðin tvö mjög jöfn og greinilegt að þessi leikur er í öðrum klassa en þeir tveir sem voru fyrr. 8 mínútur eru liðnar þegar Tyrkir missa mann útaf. Strákarnir spila vel í...