Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Annar leikur Íslands fór fram í nótt og var hann á móti sterku liði Letta. Fyrsti leikhluti Leikurinn hófst ekki á bestu nótunum þar sem fyrsta mark andstæðinganna kom eftir 17 sekúndur. Hratt spil milli leikmanna Letta sem endaði með...