Madríd

HM karla í Madríd – Gestgjafarnir

HM karla í Madríd – Gestgjafarnir

Næst síðasti leikur Íslands var gegn Spáni, gestgjöfum mótsins. Fyrir leikinn var Spánn í efsta sæti með 9 stig. Með sigri gátu Spánverjar tryggt stöðu sína á toppnum. Sigur fyrir Ísland væri einnig nauðsynlegur til þess að tryggja sætið okkar í deildinni.  ...

HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!

HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!

Ísland mætti Ástralíu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramóti karla í Madríd. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið þar sem hvorugt liðið var með stig. Ísland þurfti því á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér uppi í sama styrkleikaflokki á næsta móti.  ...

HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar

HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar

Annar leikur Íslands á HM í Madríd var gegn Króatíu. Króatar sigruðu Ástrali í gær, 6-4, og mættu vel stemmdir til leiks.    Fyrsti leikhluti Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós þegar mínúta var liðin af leiknum. Ísland átti í basli við að koma pekkinum út úr...

HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik

HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik

Ísland mætti Georgíu í fyrsta leik sínum á HM karla í Madríd.    Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu á því að missa mann út af á fyrstu mínútu leiksins. Rétt áður en fimmti maðurinn kom aftur inn á kom fyrsta markið í leiknum. #12 Nikita Bukiya sendir...

HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn

HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn

Á sunnudaginn næsta (16. apríl) hefst Heimsmeistaramót karla, 2. deild A, í Madríd. Til leiks mæta lið Íslands, Georgíu, Ástralíu, Króatía, Ísrael og Spánar. Ísland vann eftirminnilega 2 deild B í fyrra í Laugardalnum og eru því komnir upp um styrkleika. Liðið er...