SA svara fyrir sig
Dómarar leik gærdagsins þurftu heldur betur að vinna fyrir kaupi sínu. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Hafnarfjarðar áttust við í seinni viðureign þeirra um helgina. SFH unnu örugglega fyrri leik liðanna [...]
Hafnfirðingar í hefndarhug
Skautafélag Hafnarfjarðar spilar tvo leiki við Skautafélag Akureyrar um helgina. Fyrri leikurinn fór fram í dag og segja má að Hafnfirðingarnir hafi viljað hefna fyrir síðasta leik liðanna þar sem [...]
Fyrsti leikur SFH og SA
Skautafélag Hafnarfjarðar lék fyrsta leik sinn við Skautafélag Akureyrar í kvöld. Leikurinn fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri en Hafnfirðingar voru titlaðir sem heimalið. Leikurinn var fjörugur frá [...]