SFH

Síðasti leikur SFH og SA í vetur

Síðasti leikur SFH og SA í vetur

Fámennt lið Skautafélags Hafnarfjarðar heimsótti Skautafélag Akureyrar í síðasta skiptið í vetur. Hafnfirðingarnir byrjuðu strax að setja mikla pressu á norðanmenn sem skilaði sér heldur betur þegar Róbert Steingrímsson, markmaður SA, gerði klaufaleg mistök sem SFH...

SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili

SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili

SR mætti ​​SFH í síðasta sinn á tímabilinu í gærkvöldi í dæmigerðum líkamlegum og markamiklum leik. Bæði lið byrjuðu leikinn með sókn fram og tilbaka yfir ísinn og reyndu fyrstu 6 mínútur leiksins að ná forskoti og vera fyrstir til að setja stig á markatöfluna. Það...

SA svara fyrir sig

SA svara fyrir sig

Dómarar leik gærdagsins þurftu heldur betur að vinna fyrir kaupi sínu. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Hafnarfjarðar áttust við í seinni viðureign þeirra um helgina. SFH unnu örugglega fyrri leik liðanna sem sat greinilega í heimamönnum. SA menn gerðu einnig...

Hafnfirðingar í hefndarhug

Hafnfirðingar í hefndarhug

Skautafélag Hafnarfjarðar spilar tvo leiki við Skautafélag Akureyrar um helgina. Fyrri leikurinn fór fram í dag og segja má að Hafnfirðingarnir hafi viljað hefna fyrir síðasta leik liðanna þar sem SA vann öruggan sigur.  Leikurinn byrjaði vel og hressilega og skiptust...

Fyrsti leikur SFH og SA

Fyrsti leikur SFH og SA

Skautafélag Hafnarfjarðar lék fyrsta leik sinn við Skautafélag Akureyrar í kvöld. Leikurinn fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri en Hafnfirðingar voru titlaðir sem heimalið. Leikurinn var fjörugur frá fyrstu mínútu og þrátt fyrir aksturinn norður voru...