Fjölnir tekur annað sætið í deildinni með sigri á SFH
Skautafélag Hafnarfjarðar mætti Fjölni á fimmtudagskvöldi í síðasta leik liðanna í deildinni sem var líka síðasti leikur Hafnarfjarðar í deildinni. SFH opnaði fyrstu mínútur leiksins með nokkrum erfiðum skotum á [...]
Síðasti leikur SFH og SA í vetur
Fámennt lið Skautafélags Hafnarfjarðar heimsótti Skautafélag Akureyrar í síðasta skiptið í vetur. Hafnfirðingarnir byrjuðu strax að setja mikla pressu á norðanmenn sem skilaði sér heldur betur þegar Róbert Steingrímsson, markmaður [...]