Fjölnir sigrar SR á heimavelli. 21. febrúar. Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikhluti var að mestu leyti stýrt af Fjölni og hálfgerð einstefna að marki SR. Fjölnir veitti mikla pressu og drituðu á markið. Blanda af þéttri vörn og góðri markvörslu [...]
Hokkí veisla um helgina!
Fjórir leikir á dagskrá Nú um helgina verður sannkölluð hokkí veisla. Hertz deild kvenna og karla fara fram og einnig verður U18 leikur á laugardaginn. Hertz deild karla Í Hertz [...]
Fjölnir – SR 14. febrúar. Hertz-deild karla
Fjölnir og SR áttust við í fjörugri viðureign í Egilshöllinni á sjálfan Valentínusardaginn. Ekki var þó mikil ást á svellinu þar sem menn börðust allan leikinn af miklum krafti. Fjölnir [...]