Toppdeild kvenna

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Kvennalið Fjölnis vann í gærkvöldi íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna annað árið í röð í hörkuleik á Akureyri. Greinilegt var í upphafi leiks að norðankonur ætluðu að vinna þennan leik.  Sóknaraðgerðir þeirra voru miklu mun beittari heldur en Fjölnis kvenna. Það...

Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn

Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn

Síðastliðinn laugardag áttust við lið Fjölnis og Skautafélags Akureyrar í úrslitakeppni Toppdeildar kvenna í íshokki.   þetta var þriðji leikur liðanna í úrslitum, en fyrir hann var einvígið jafnt,  hvort lið hafði unnið einn leik. Vinna þarf þrjá leiki til þess að...

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, á óvart með því að taka völdin snemma leiks. Í fyrsta leikhluta voru tvö mörk ósvöruð...

Fjölnir í hefndarhug

Fjölnir í hefndarhug

SA og Fjölnir áttust við í seinna skiptið um helgina. SA vann fyrri leik liðanna eftir framlengingu og vítakeppni. Það stefndi því allt í spennandi og jafnan leik í dag.  Það er óhætt að segja að Fjölniskonur hafi ætlað að hefna fyrir leik gærdagsins og komið til...

SR með tvo sigra í röð

SR með tvo sigra í röð

Kvennalið SR, heitt eftir sigur á Fjölni á föstudagskvöldið 31, janúar, mætti ​​liði SA á sunnudaginn síðasta í Laugardalnum. Í spennandi og hörkuleik komst SR yfir með sigri í bráðabana. Bæði lið byrjuðu á því að pressa á sig einhverskonar forskot þar sem pökkurinn...

Vítakeppni í fyrsta leik ársins

Vítakeppni í fyrsta leik ársins

Fyrsti leikur ársins var á milli SA og Fjölnis í Toppdeild-kvenna og má segja að leikmenn beggja liða hafi þurft smá stund til að komast aftur í gírinn. Fyrstu tvær loturnar voru mjög rólegar. SA hafði skotið 8 sinnum á mark Fjölnis og Fjölnir 7 sinnum á mark SA....

Spennandi loka mínútur

Spennandi loka mínútur

Fjörið hélt áfram fyrir norðan með seinni leik dagsins þegar SA mætti SR í Topp-deild kvenna.  Eins og síðasta leik sem liðin spiluðu var leikurinn gríðarlega jafn. SA komst yfir í snemma í fyrstu lotu með marki frá Herborgu Geirsdóttur. Leikmönnum var ekki jafn heitt...

Framlengt fyrir norðan

Framlengt fyrir norðan

SA tók á móti SR í kvöld í jöfnum leik sem endaði með sigri SA eftir framlengingu. Hefðbundinn leiktími var tiltölulega tíðindalítill. SA komust yfir þegar pökkurinn lak inn fram hjá Andreu Bachmann, markmanni SR, eftir skot frá Silvíu Björgvinsdóttur. Annar...

Fjölnir kom, sá og sigraði

Fjölnir kom, sá og sigraði

Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu sér að sigra í dag, þar sem leikurinn fór mest fram inn á varnarsvæði SA. SA konur misstu tvo leikmenn...