Ísland – Bosnía og Hersegóvina | Sigurgangan heldur áfram
Íslensku strákarnir buðu upp á markaveislu í leik sínum gegn Bosníu og Hersegóvinu í kvöld. Leikur í öruggum höndum Það tók #7 Orm Jónsson, fyrirliða, ekki nema 24 sekúndur að [...]
Æfingarleikur gegn Mexíkó – Heimsmeistaramót U18
Í gærkvöldi mætti íslenska U18 landsliðið Mexíkó í æfingarleik í Skautahöllinni á Akuryeri. Eins og flestir vita verður heimsmeistaramót U18, þriðja deild; hópur A, haldið á Akureyri 12. - 18 [...]