Fréttir

Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn

Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn

Síðastliðinn laugardag áttust við lið Fjölnis og Skautafélags Akureyrar í úrslitakeppni Toppdeildar kvenna í íshokki.   þetta var þriðji leikur liðanna í úrslitum, en fyrir hann var einvígið jafnt,  hvort lið hafði unnið einn leik. Vinna þarf þrjá leiki til þess að...

Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni

Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni

Augu íslenskra íshokkíaðdáenda beindust að Egilshöll í gærkvöldi þegar Akureyri mætti Fjölni. Með sigri í þessum leik átti Fjölnir möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn 2024-2025. Með tapi hjá Fjölni væru SR-ingar komnir í úrslit gegn SA....

“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur

“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur

SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á þessu tímabili. Þetta var mikilvægur leikur fyrir karlalið SR en þeir voru dottnir í þriðja sæti...

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, á óvart með því að taka völdin snemma leiks. Í fyrsta leikhluta voru tvö mörk ósvöruð...

Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis

Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis

Fjölnir og Skautafélag Reykjavíkur háðu „baráttu um borgina“ á föstudaginn var og þrátt fyrir að það hafi verið Valentínusardagurinn var afskaplega lítinn kærleik að sjá úti á ísnum. Bæði liðin komu til að sigra og fyrstu tvo leikhlutana leit út fyrir að SR myndi hafa...

Síðasti leikur SFH og SA í vetur

Síðasti leikur SFH og SA í vetur

Fámennt lið Skautafélags Hafnarfjarðar heimsótti Skautafélag Akureyrar í síðasta skiptið í vetur. Hafnfirðingarnir byrjuðu strax að setja mikla pressu á norðanmenn sem skilaði sér heldur betur þegar Róbert Steingrímsson, markmaður SA, gerði klaufaleg mistök sem SFH...

Fjölnir í hefndarhug

Fjölnir í hefndarhug

SA og Fjölnir áttust við í seinna skiptið um helgina. SA vann fyrri leik liðanna eftir framlengingu og vítakeppni. Það stefndi því allt í spennandi og jafnan leik í dag.  Það er óhætt að segja að Fjölniskonur hafi ætlað að hefna fyrir leik gærdagsins og komið til...

Topp slagur í Topp Deildinni

Topp slagur í Topp Deildinni

Seinni leikur dagsins var í Topp Deild kvenna þar sem SA tók á móti Fjölni. Fjölnis konur áttu harm að hefna eftir fyrri leik dagsins þar sem SA vann Fjölni 5-3 í Topp Deild karla. Leikurinn hófst rólega og mátti giska að liðin væru að spara orkuna fyrir langan og...

Hitaleikur við frostmark

Hitaleikur við frostmark

Mikið var í húfi fyrir Fjölnismenn sem heimsóttu SA í dag. Með sigri væru Fjölnir í dauðafæri um að komast í úrslitakeppnina. Fjölnismenn komu SA-ingum heldur betur á óvart með snöggu marki eftir aðeins rúma mínútu leik. Við markið má segja að hitastigið hafi hækkað...