Fjölnir í kjörstöðu | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
SA og Fjölnir áttust við í þriðja leik í úrslitakeppninni í gærkvöldi. SA vann fyrri leikinn 3-1 en Fjölnir svaraði fyrir sig í næsta leik með því að sigra í [...]
Háspenna í Egilshöll er Fjölnir jafnar rimmuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í Egilshöll í öðrum leik úrslitaviðureignar liðanna í baráttunni um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. SA, sem unnið hefur alla Íslandsmeistaratitla nema einn, tók fyrsta leikinn nokkuð örugglega [...]
SA tekur forystuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fór fram í kvöld þar sem SA og Fjölnir mættust í æsispennandi og jöfnum leik. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og ljóst að bæði [...]
SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla
SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA [...]
SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla
SR tók á móti Fjölni í jöfnum og fjörugum 12 marka leik í gærkvöldi. SR hafði 8-4 sigur og tryggði sér með því sæti í úrslitum Hertz-deildar karla gegn SA. [...]
„Erum mjög glaðar með þennan leik“ | Hertz-deild kvenna
Kvennalið SR tók á móti Fjölni í síðasta deildarleik tímabilsins en fyrir leikinn var ljóst að Fjölnir og SA myndu mætast í úrslitum. Það var ekki að sjá að leikurinn [...]
Kaflaskiptur leikur fyrir norðan | Hertz-deild karla
SA og SR áttust við í hörku leik fyrir noraðn í gær. Ef þessi leikur var forboði þess sem má búast við í úrslitakeppninni lofar hún upp á mikla skemmtun. [...]
SR eykur bilið | Hertz-deild karla
SR heimsótti Fjölni í gærkvöldi með hefndarhug eftir síðasta leik. Keppnin um sæti í úrslitakeppninni er hörð og stutt á milli liðana tveggja. SR tókst með sigri í kvöld að [...]
Deildarmeistarnir höfðu sigur í framlengingu | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti SA í Laugardalnum í dag í seinni leik þessara liða um helgina. SR-stelpur komu mun ákveðnari til leiks í dag og náðu að stela stigi af [...]
Mörk og refsingar í Egilshöll | Hertz-deild karla
SA og Fjölnir mættust í hörku leik í Grafarvoginum í Hertz-deild karla í kvöld. SA byrjaði kröftuglega í kvöld og komst 0-3 yfir í fyrstu lotu leiksins. Vert er að [...]