Fyrsti leikur SFH og SA
Skautafélag Hafnarfjarðar lék fyrsta leik sinn við Skautafélag Akureyrar í kvöld. Leikurinn fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri en Hafnfirðingar voru titlaðir sem heimalið. Leikurinn var fjörugur frá [...]
Spennandi loka mínútur
Fjörið hélt áfram fyrir norðan með seinni leik dagsins þegar SA mætti SR í Topp-deild kvenna. Eins og síðasta leik sem liðin spiluðu var leikurinn gríðarlega jafn. SA komst yfir [...]
„Það er hlýtt í boxinu“
Fyrirsögnin vísar í lýsendur leiks SA og SR sem komust heppilega til orða þegar liðin mættust í Topp-deild karla í dag. Leikurinn var óvenju langur en stöðva þurfti tímann nokkrum [...]
Framlengt fyrir norðan
SA tók á móti SR í kvöld í jöfnum leik sem endaði með sigri SA eftir framlengingu. Hefðbundinn leiktími var tiltölulega tíðindalítill. SA komust yfir þegar pökkurinn lak inn fram [...]
Fjölnir kom, sá og sigraði
Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu [...]
SR eru Íslandsmeistarar 2024
SR eru Íslandsmeistarar 2024 eftir æsispennandi oddaleik! Það var þétt setið í Skautahöllinni á Akureyri. Þjappa þurfti nokkrum sinnum til að koma öllum fyrir. Hvert laust pláss var nýtt í [...]
SA 2-1 yfir í einvíginu | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fór fram í kvöld þar sem SA tók á móti SR. Staðan var 1-1 í einvíginu eftir að liðin skiptust á sigrum á heimavöllum hvors [...]
SR leiðir einvígið | Úrslitakeppni Hertz-deild karla
Úrsliti einvígið um Íslandsmeistaratitilinn hófst í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri þar sem SR heimsótti SA. SA byrjaði leikinn betur og komst 1-0 yfir eftir tæpan 7 mínútna leik. SA [...]
Fjölnir í kjörstöðu | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
SA og Fjölnir áttust við í þriðja leik í úrslitakeppninni í gærkvöldi. SA vann fyrri leikinn 3-1 en Fjölnir svaraði fyrir sig í næsta leik með því að sigra í [...]
SA tekur forystuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fór fram í kvöld þar sem SA og Fjölnir mættust í æsispennandi og jöfnum leik. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og ljóst að bæði [...]