Halda að kylfurnar séu til að berja keppinautana
„Ég held að ég hafi verið sex ára gamall þegar ég byrjaði í hokkískóla í Linköping í Svíþjóð,“ segir Emil Alengård, yfirþjálfari íshokkídeildar Fjölnis, „Linköping er nokkuð stór, held hún [...]
„Karaktersigur hjá okkur í kvöld“ | Hertz-deild kvenna
Kvennalið SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í kvöld. SR byrjaði leikinn af miklum krafti sem virtist koma Fjölni í opna skjöldu. Það var ekki fyrr en heimakonur skoruðu [...]
Hertz-deild karla – 10 marka leikur fyrir norðan
SA tók á móti Fjölni fyrir norðan og gekk mikið á í leiknum. Síðasta viðureign liðana, sem fór fram í Grafarvoginum, endaði 3-6 sigri fyrir SA. SA settu tóninn snemma [...]