Íshokkí

SA Víkingar mættir til Vilnius

SA Víkingar mættir til Vilnius

Forkeppni Toppdeildar karla er búin og Víkingarnir eru mættir til Vilnius í Litháen þar sem þeir munu keppa í annarri umferð Continental Cup um helgina. Við skulum kynnast liðinu aðeins betur. Víkingarnir fóru í gegnum síðasta tímabil nokkuð þægilega, tóku deildina...

Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum

Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum

Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla í gær. Gestirnir náðu forystu með marki Gabríels Egilssonar eftir tæplega tveggja mínútna leik, en Bjarmi Kristjánsson svaraði með tveimur mörkum í fyrsta leikhlutanum....

Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli

Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli

Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 og SA er Íslandsmeistari í 24. skipti í karlaflokki. Fyrsti leik­hlut­inn...

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má að Skautafélag Reykjavíkur sé komið með...