Mikill hiti í Laugardalnum þegar SR unnu með þremur
SR hófu aðra umferðina með góðum 6–3 sigri á Fjölni í Skautahöllinni í Laugardalnum í gærkvöld. Heimamenn voru sterkari aðilinn lengst af leiksins og tryggðu sér öll stigin að lokum [...]
“Markmið okkar fyrir veturinn eru skýr, við ætlum okkur í úrslit.”
Núna þegar ofurhelgin og fyrsta umferð Toppdeildar karla er búin þá ætlum við að halda okkur upp í Egilshöll og kynnast karla liði Fjölnis aðeins betur. Síðasta tímabil hjá Fjölni [...]
Víkingar með fullt hús eftir fyrstu ofur helgi vetrarins
Toppdeild karla fór af stað með ofur helgi í Egilshöll um helgina þar sem þrír leikir fóru fram á þremur dögum og öll liðin leika innbyrðis við alla. Þetta hófst [...]
SA Víkingar mættir til Vilnius
Forkeppni Toppdeildar karla er búin og Víkingarnir eru mættir til Vilnius í Litháen þar sem þeir munu keppa í annarri umferð Continental Cup um helgina. Við skulum kynnast liðinu aðeins [...]
Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum
Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla í gær. Gestirnir náðu forystu með marki Gabríels Egilssonar eftir tæplega tveggja mínútna [...]
Sarah Smiley í skemmtilegu viðtali í Kastljósi
Sarah Smiley var í skemmtilegu viðtali í Kastljósi í gærkvöldi þar sem hún fjallaði um starfið sitt á Akureyri og hvernig stóð á því að hún kom til Akureyrar. Ljóst [...]
Toppdeildin hófst með markasúpu í Egilshöll
Fyrsti leikur Topp deildar karla var leikinn í gær í Egilshöll. Þar áttust við aðal lið Fjölnis og ungmenna lið sama félags, Húnar. Einhverjum kann að finnast þetta skrítið en [...]
Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli
Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 [...]
SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn
Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má [...]
SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili
SR mætti SFH í síðasta sinn á tímabilinu í gærkvöldi í dæmigerðum líkamlegum og markamiklum leik. Bæði lið byrjuðu leikinn með sókn fram og tilbaka yfir ísinn og reyndu fyrstu [...]