Íshokkí

SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili

SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili

SR mætti ​​SFH í síðasta sinn á tímabilinu í gærkvöldi í dæmigerðum líkamlegum og markamiklum leik. Bæði lið byrjuðu leikinn með sókn fram og tilbaka yfir ísinn og reyndu fyrstu 6 mínútur leiksins að ná forskoti og vera fyrstir til að setja stig á markatöfluna. Það...

Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR

Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR

Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, fram og tilbaka yfir ísinn en það var Fjölnir sem...

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu mínútu. Þetta var fyrsti titill Fjölnis en sá annar sem fer upp í Egilshöll því fyrir...

SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla

SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla

SR tók á móti Fjölni í jöfnum og fjörugum 12 marka leik í gærkvöldi. SR hafði 8-4 sigur og tryggði sér með því sæti í úrslitum Hertz-deildar karla gegn SA. Enn eru þó nokkrir leikir eftir af deildinni og mætast SR og SA næsta laugardag í upphitun fyrir úrslitin. Petr...