Landsliðsfólk

U20 ára landslið karla í Serbíu

U20 ára landslið karla í Serbíu

U20 ára landslið Íslands í íshokkí er mætt til Belgrad í Serbíu þar sem heimsmeistaramót IIHF, styrkleikaflokkur II B, fer fram á næstu dögum. Ísland teflir fram ungu og metnaðarfullu liði og blasir við krefjandi verkefni. Ísland leikur í riðli með Nýja-Sjálandi,...

Einn á einn – Helgi Ívarsson

Einn á einn – Helgi Ívarsson

Næstur í einn á einn er Akureyringurinn Helgi Ívarsson. Helgi hefur verið erlendis síðan 2020, fyrstu þrjú tímabilin var hann í Svíþjóð en núna er hann á þriðja tímabilinu sínu í Þýskalandi. -Fullt nafn: Helgi Þór Ívarsson -Gælunafn: Thor, Freakend, Iceland, Island...

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Næstur í einn á einn er SR strákurinn Helgi Bjarnason. Helgi er ungur og uppalinn í Laugardalnum en hefur haldið út fyrir landsteinana þetta tímabilið. Í vetur er Helgi búsettur í Leeds í Bretlandi þar sem hann spilar fyrir Leeds Knights. Hann hefur farið vel af stað...

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 - 2 eftir nokkuð strembinn leik. Þetta var nokkuð kaflaskiptur leikur. Íslenska liðið virkaði rólegt jafnvel þreytt og það var það ekki að sýna sínar bestu hliðar fyrstu tvo leikhlutana. Liðið náði þó forystu með...