Leikjafjöldi afgerandi þáttur í framförum
„Við vorum að spila útileik á móti Alvesta í annarri deildinni,“ segir Hákon Marteinn Magnússon, tvítugur fyrirliði U20-landsliðs karla, sem um þessar mundir er búsettur í hinni sænsku Gautaborg og [...]
“Við erum vel peppaðir fyrir mótið” – Ormur Jónsson, fyrirliði U18
Búbbla út í sveit Um 10 mínútum fyrir utan Akureyri er lítið sveitahótel að nafni Lamb Inn. Næstu viku verður það heimili strákanna í U18 landsliði Íslands. Við kíktum á [...]
Ekki bara Emil í Kattholti og allir ljóshærðir
„Ég byrjaði fimm ára á listskautum og svo þegar ég var sex ára skipti ég yfir í hokkíið,“ segir Akureyringurinn Sunna Björgvinsdóttir, lykilmanneskja í íslenska kvennalandsliðinu, sem hermdi hokkíiðkunina eftir [...]