Mexíkó

Sigur á Mexíkó í fjórða leik

Sigur á Mexíkó í fjórða leik

Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. Leikurinn var okkar frá fyrstu mínútu. Saga Blöndal setti tóninn og þrumaði...

HM kvenna í Mexíkó – Síðasti leikurinn

HM kvenna í Mexíkó – Síðasti leikurinn

Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Loka leikur Íslands í Mexíkó fór fram í nótt gegn Kínverska Taípei (Taiwan). Bæði liðin áttu eftir að sigra leik á mótinu og því æsispennandi viðureign.   Fyrsti leikhlutinn Íslensku stelpurnar byrja leikinn á fullu gasi. Þær...

HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur

HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur

Bosnía og Hersegóvina - Tyrkland Fyrsti leikur dagsins var á milli Bosníu og Hersegóvinu og Tyrklands. Leikurinn var mjög jafn framan af en fyrsta markið kom ekki fyrr en á 30 mínútu leiksins. Tyrkland komst þá yfir. Leikurinn heldur áfram að vera jafn þangað til að...

HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur

HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur

Næst síðasti keppnisdagur er komin af stað. Tveir leikir eru nú þegar búnir. Fyrsti leikur dagsins var á milli Ísrael og Bosníu og Hersegóvinu. Sá seinni Tyrkland á móti Mexíkó. Ísrael - Bosnía og Hersegóvina Ísraelsmenn voru með yfirhöndina allan leikinn. Í raun og...

HM U18 á Akureyri – Þriðji leikdagur

HM U18 á Akureyri – Þriðji leikdagur

Þriðji dagur HM er hafinn og byrjar hann á leik Ísrael og Lúxemborgar kl 13. Leikurinn á eftir þeim kl 16:30 var Mexíkó á móti Bosníu og Hersegóvinu. Ísrael - Lúxemborg Ísrael skorar eftir 3 mínútur fyrsta mark leiksins. Leikmaður #22 Daniel Muller kemur pekkinum á...