Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni [...]
Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Bæði lið byrjuðu af krafti og skiptust á að sækja en það var Fjölnir sem setti [...]
SA komnar í jólafrí á toppnum
Fjölnir tók á móti SA í Egilshöllinni fyrr í dag í loka leik SA fyrir jólafrí. Leikurinn var jafn lengi vel og leit út fyrir að markalaust yrði eftir fyrstu [...]
Fyrsti leikurinn í rúmar tvær vikur
Síðustu viðureignir SA og SR hafa verið jafnar en þó endað SA í hag. Segja má að leikja pásan í Hertz deild kvenna hafi farið vel í norðan konur. SA [...]
„Karaktersigur hjá okkur í kvöld“ | Hertz-deild kvenna
Kvennalið SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í kvöld. SR byrjaði leikinn af miklum krafti sem virtist koma Fjölni í opna skjöldu. Það var ekki fyrr en heimakonur skoruðu [...]
SA kom í veg fyrir framlengingu
Fyrsti leikur dagsins fór fram fyrir norðan þegar SA tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna. Liðin skiptu með sér 6 stigum síðast þegar þau mættust í tveimur leikjum og því [...]
Barátta fyrir norðan
SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt [...]
Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum
SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í Hertz-deild kvenna í kvöld. Síðast þegar þessi lið mættust sigraði Fjölnir stórsigur, 6-0, og því mikið í húfi fyrir SR. Greinilegt var [...]
Hertz-deild kvenna – Æsispennandi loka mínútur
Tekist var á í spennandi leik SR og SA sem fram fór í dag. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Leikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að sækja og verjast. [...]
Hertz-deild kvenna – Fjölnir svarar fyrir sig
Fjölnis stelpur mættu heldur betur tilbúnar til leiks eftir vonbrigði gærdagsins. Akureyringar sáu um fyrstu mörk leiksins. Amanda Bjarnadóttir kom SA yfir í lok fyrstu lotu en forskotið entist ekki [...]