Toppdeildir

Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum

Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum

Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla í gær. Gestirnir náðu forystu með marki Gabríels Egilssonar eftir tæplega tveggja mínútna leik, en Bjarmi Kristjánsson svaraði með tveimur mörkum í fyrsta leikhlutanum....

Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli

Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli

Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 og SA er Íslandsmeistari í 24. skipti í karlaflokki. Fyrsti leik­hlut­inn...

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má að Skautafélag Reykjavíkur sé komið með...

Fjölnir í hefndarhug

Fjölnir í hefndarhug

SA og Fjölnir áttust við í seinna skiptið um helgina. SA vann fyrri leik liðanna eftir framlengingu og vítakeppni. Það stefndi því allt í spennandi og jafnan leik í dag.  Það er óhætt að segja að Fjölniskonur hafi ætlað að hefna fyrir leik gærdagsins og komið til...

Hitaleikur við frostmark

Hitaleikur við frostmark

Mikið var í húfi fyrir Fjölnismenn sem heimsóttu SA í dag. Með sigri væru Fjölnir í dauðafæri um að komast í úrslitakeppnina. Fjölnismenn komu SA-ingum heldur betur á óvart með snöggu marki eftir aðeins rúma mínútu leik. Við markið má segja að hitastigið hafi hækkað...

Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi

Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi

Skautafélag Akureyrar og Fjölnir mættust í gærkvöldi fyrir norðan. SA hafði betur gegn Fjölni 3-1 en nóg var um að vera. Einna helst var að 3 leikmenn Fjölnis fóru meiddir útaf yfir leikinn og snéru ekki aftur inn á. Það er öruggt að segja að þessara leikmanna var...

Fjölnir kom, sá og sigraði

Fjölnir kom, sá og sigraði

Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu sér að sigra í dag, þar sem leikurinn fór mest fram inn á varnarsvæði SA. SA konur misstu tvo leikmenn...