Fjölnir kom, sá og sigraði
Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu [...]
SA lagði Fjölni í Egilshöllinni í sínum fyrsta leik á tímabilinu
Seinni leikur laugardagsins var Fjölnir gegn Skautafélagi Akureyrar í meistaraflokki karla. Þetta var fyrsti leikur norðan manna á þessu tímabili. Jafnvægi var með liðunum í fyrsta leikhluta Jóhann Már Leifsson [...]
MFL Kvenna: SA og Fjölnir mættust í kaflaskiptum leik
Kvennalið Skautafélags Akureyrar og Fjölnis riðu á vaðið og hófu leik, þann fyrri af tveimur leikjum dagsins, kl.16:45 í dag. Nokkur eftirvænting var fyrir þennan leik enda mættust þessi lið [...]
Fyrsti leikur tímabilsins í meistaraflokki kvenna!
Keppnistímabilið opnaði formlega í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Fjölnis sóttu nágranna sína í SR heim í Laugardalinn. Nokkur spenna var fyrir leikinn þar sem SR-ingar höfðu fengið til liðs við sig [...]
SR eru Íslandsmeistarar 2024
SR eru Íslandsmeistarar 2024 eftir æsispennandi oddaleik! Það var þétt setið í Skautahöllinni á Akureyri. Þjappa þurfti nokkrum sinnum til að koma öllum fyrir. Hvert laust pláss var nýtt í [...]
SR jafnar og hreinn úrslitaleikur á skírdag | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR jafnaði metin í 5-3 sigri í Laugardalnum í kvöld og verður því, eins og í fyrra, hreinn úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn fyrir norðan í leik fimm. Leikurinn var hnífjafn og [...]
SA jafnar og allt í járnum | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR tók á móti SA í öðrum leik úrslita í gærkvöldi. Leikurinn var, eins og sá fyrsti, jafn og hraður. Heimamenn leiddu meirihluta hans og var staðan 3-1 í lok [...]
Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í leik sem engu máli skipti formlega séð enda úrslitin í deildinni ráðin fyrir nokkru og ljóst að SA og SR bítast um [...]
Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri
Lið SA-Víkinga, sem er þessa dagana að undirbúa sig undir Úrslitakeppi Hertz-deildar karla, tók á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í dag. Fyrirfram var búist við að liðin mundu [...]
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu [...]