Gunnar Aðalgeir Arason

Einn á einn – Elísa Sigfinnsdóttir

Einn á einn – Elísa Sigfinnsdóttir

Næst í einn á einn ætlum við að fara til Íslands og upp í Grafarvog og heyra frá Elísu Dís. Elísa hefur verið í Fjölni og fastamaður í landsliðinu síðustu ár. -Fullt nafn:   Elísa Dís Sigfinnsdóttir -Gælunafn:   Það er bara Elísa -Aldur:   19 -Staða á ísnum:   Hægri...

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Næstur í einn á einn er SR strákurinn Helgi Bjarnason. Helgi er ungur og uppalinn í Laugardalnum en hefur haldið út fyrir landsteinana þetta tímabilið. Í vetur er Helgi búsettur í Leeds í Bretlandi þar sem hann spilar fyrir Leeds Knights. Hann hefur farið vel af stað...

Einn á einn – Viktor Mojzyszek

Einn á einn – Viktor Mojzyszek

Næstur í einn á einn er Viktor Jan. Viktor er ungur Fjölnismaður en fyrir tímabilið flutti hann til Póllands að spila með MOSM Tychy U20. Þar áður hefði hann einungis verið hjá Fjölni auk þess að hafa spilað fyrir öll landsliðin karla megin. -Fullt nafn:   Viktor Jan...

Einn á einn – Katrín Björnsdóttir

Einn á einn – Katrín Björnsdóttir

Næst í einn á einn ætlum við að skella okkur til Svíþjóðar og heyra í Katrínu Björnsdóttur. Katrín er að norðan og er dóttir Björns Má Jakobssonar sem flest íshokkí áhugafólk þekkir vel. Í dag spilar hún fyrir Södertälje SK eftir að hafa verið hjá Örebro HK tvö ár þar...