Gunnar Aðalgeir Arason

SA með fullt hús um helgina

SA með fullt hús um helgina

SA og Fjölnir mættust síðastliðna helgi í tveimur leikjum fyrir norðan. Fjölnis konur voru einungis með 1 stig fyrir helgina og þurfti því góða helgi til að missa hin liðin ekki of langt fram úr sér. SA var hinsvegar of stór biti og unnu báða leikina nokkuð...

Einn á einn – Helgi Ívarsson

Einn á einn – Helgi Ívarsson

Næstur í einn á einn er Akureyringurinn Helgi Ívarsson. Helgi hefur verið erlendis síðan 2020, fyrstu þrjú tímabilin var hann í Svíþjóð en núna er hann á þriðja tímabilinu sínu í Þýskalandi. -Fullt nafn: Helgi Þór Ívarsson -Gælunafn: Thor, Freakend, Iceland, Island...

Íslendingar erlendis

Íslendingar erlendis

Núna þegar það fer að líða að jólum skulum við aðeins kíkja á stöðuna á okkar fólki erlendis. Svíþjóð Sunna Björgvinsdóttir og Katrín Björnsdóttir eru að spila fyrir Södertelje SK í næst efstu deild Svíþjóðar og hefur gengið verið afar gott. Fyrri hluti deildarinnar...

Einn á einn – Saga Blöndal

Einn á einn – Saga Blöndal

Næst í einn á einn er Akureyringurinn Saga Blöndal. Saga leikur í vetur fyrir Björklöven IF í næst efstu deild Svíþjóðar. Áður hafði hún spilað tvö tímabil í Svíþjóð fyrir Södertalje og Troja-Ljungby sem leika í sömu deild. Hér á Íslandi hefur hún spilað bæði fyrir...