A-landslið karla

Einn á einn – Helgi Ívarsson

Einn á einn – Helgi Ívarsson

Næstur í einn á einn er Akureyringurinn Helgi Ívarsson. Helgi hefur verið erlendis síðan 2020, fyrstu þrjú tímabilin var hann í Svíþjóð en núna er hann á þriðja tímabilinu sínu í Þýskalandi. -Fullt nafn: Helgi Þór Ívarsson -Gælunafn: Thor, Freakend, Iceland, Island...

Íslendingar erlendis

Íslendingar erlendis

Núna þegar það fer að líða að jólum skulum við aðeins kíkja á stöðuna á okkar fólki erlendis. Svíþjóð Sunna Björgvinsdóttir og Katrín Björnsdóttir eru að spila fyrir Södertelje SK í næst efstu deild Svíþjóðar og hefur gengið verið afar gott. Fyrri hluti deildarinnar...

Einn á einn – Viktor Mojzyszek

Einn á einn – Viktor Mojzyszek

Næstur í einn á einn er Viktor Jan. Viktor er ungur Fjölnismaður en fyrir tímabilið flutti hann til Póllands að spila með MOSM Tychy U20. Þar áður hefði hann einungis verið hjá Fjölni auk þess að hafa spilað fyrir öll landsliðin karla megin. -Fullt nafn:   Viktor Jan...

HM karla í Madríd – Gestgjafarnir

HM karla í Madríd – Gestgjafarnir

Næst síðasti leikur Íslands var gegn Spáni, gestgjöfum mótsins. Fyrir leikinn var Spánn í efsta sæti með 9 stig. Með sigri gátu Spánverjar tryggt stöðu sína á toppnum. Sigur fyrir Ísland væri einnig nauðsynlegur til þess að tryggja sætið okkar í deildinni.  ...

HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!

HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!

Ísland mætti Ástralíu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramóti karla í Madríd. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið þar sem hvorugt liðið var með stig. Ísland þurfti því á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér uppi í sama styrkleikaflokki á næsta móti.  ...

HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar

HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar

Annar leikur Íslands á HM í Madríd var gegn Króatíu. Króatar sigruðu Ástrali í gær, 6-4, og mættu vel stemmdir til leiks.    Fyrsti leikhluti Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós þegar mínúta var liðin af leiknum. Ísland átti í basli við að koma pekkinum út úr...

HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik

HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik

Ísland mætti Georgíu í fyrsta leik sínum á HM karla í Madríd.    Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu á því að missa mann út af á fyrstu mínútu leiksins. Rétt áður en fimmti maðurinn kom aftur inn á kom fyrsta markið í leiknum. #12 Nikita Bukiya sendir...

HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn

HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn

Á sunnudaginn næsta (16. apríl) hefst Heimsmeistaramót karla, 2. deild A, í Madríd. Til leiks mæta lið Íslands, Georgíu, Ástralíu, Króatía, Ísrael og Spánar. Ísland vann eftirminnilega 2 deild B í fyrra í Laugardalnum og eru því komnir upp um styrkleika. Liðið er...