Landslið

Fyrsti dagur HM U18 á Akureyri

Fyrsti dagur HM U18 á Akureyri

Fyrsti dagur heimsmeistaramóts U18 er á enda. Öll liðin spiluðu á þessum degi en fyrst mættust Ísrael og Tyrkland. Ísrael - Tyrkland Það má alveg segja að mótið hafi farið afstað með hörku þegar Ísrael og Tyrkland mættust. Engin mörk voru skoruð í fyrsta leikhlutanum...

A-landslið karla; Æfingar á Akureyri

A-landslið karla; Æfingar á Akureyri

Nú um helgina stóðu yfir A-landsliðsæfingar karla á Akureyri. Æfingarnar voru þær fyrstu fyrir heimsmeistaramótið, sem verður haldið í Madríd 16. - 22. apríl næstkomandi.  Eftir frábæran árangur í Laugardalnum í fyrra, þar sem íslenska liðið sigraði deildina sína með...