Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni
Augu íslenskra íshokkíaðdáenda beindust að Egilshöll í gærkvöldi þegar Akureyri mætti Fjölni. Með sigri í þessum leik átti Fjölnir möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn 2024-2025. Með [...]
“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur
SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á [...]
Fjölnir tekur annað sætið í deildinni með sigri á SFH
Skautafélag Hafnarfjarðar mætti Fjölni á fimmtudagskvöldi í síðasta leik liðanna í deildinni sem var líka síðasti leikur Hafnarfjarðar í deildinni. SFH opnaði fyrstu mínútur leiksins með nokkrum erfiðum skotum á [...]
Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis
Fjölnir og Skautafélag Reykjavíkur háðu „baráttu um borgina“ á föstudaginn var og þrátt fyrir að það hafi verið Valentínusardagurinn var afskaplega lítinn kærleik að sjá úti á ísnum. Bæði liðin [...]
Hitaleikur við frostmark
Mikið var í húfi fyrir Fjölnismenn sem heimsóttu SA í dag. Með sigri væru Fjölnir í dauðafæri um að komast í úrslitakeppnina. Fjölnismenn komu SA-ingum heldur betur á óvart með [...]
SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili
SR mætti SFH í síðasta sinn á tímabilinu í gærkvöldi í dæmigerðum líkamlegum og markamiklum leik. Bæði lið byrjuðu leikinn með sókn fram og tilbaka yfir ísinn og reyndu fyrstu [...]
Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR
Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, [...]
SR vinnur síðasta leik ársins 2024 og tekur forystu í toppdeild karla
SR situr í toppsæti úrvalsdeildar karla eftir leikinn gegn SFH í Laugardalnum í gærkvöldi. Glæsilegar varnir frá báðum markmönnum, slagsmál og mörk voru í boði í Laugardalnum í gærkvöldi þegar [...]
Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi
Skautafélag Akureyrar og Fjölnir mættust í gærkvöldi fyrir norðan. SA hafði betur gegn Fjölni 3-1 en nóg var um að vera. Einna helst var að 3 leikmenn Fjölnis fóru meiddir [...]
SA svara fyrir sig
Dómarar leik gærdagsins þurftu heldur betur að vinna fyrir kaupi sínu. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Hafnarfjarðar áttust við í seinni viðureign þeirra um helgina. SFH unnu örugglega fyrri leik liðanna [...]