Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri
Lið SA-Víkinga, sem er þessa dagana að undirbúa sig undir Úrslitakeppi Hertz-deildar karla, tók á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í dag. Fyrirfram var búist við að liðin mundu [...]
SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla
SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA [...]
SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla
SR tók á móti Fjölni í jöfnum og fjörugum 12 marka leik í gærkvöldi. SR hafði 8-4 sigur og tryggði sér með því sæti í úrslitum Hertz-deildar karla gegn SA. [...]
Deildarmeistarnir höfðu sigur í framlengingu | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti SA í Laugardalnum í dag í seinni leik þessara liða um helgina. SR-stelpur komu mun ákveðnari til leiks í dag og náðu að stela stigi af [...]
Mörk og refsingar í Egilshöll | Hertz-deild karla
SA og Fjölnir mættust í hörku leik í Grafarvoginum í Hertz-deild karla í kvöld. SA byrjaði kröftuglega í kvöld og komst 0-3 yfir í fyrstu lotu leiksins. Vert er að [...]
Fjölnir sótti þrjú mikilvæg stig í Laugardalinn | Hertz-deild karla
SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild karla fyrr í kvöld. Fyrir leikinn munaði sjö stigum á liðunum, SR í vil, í baráttunni um annað sæti í deildinni og þátttökurétt [...]
Fjölnir marði sigur í vítakeppni í hnífjöfnum leik | Hertz-deild karla
SA heimsótti Fjölni í Egilshöll í dag og tóku bæði lið stig úr leiknum, Fjölnir tvö og SA eitt. Leikurinn var einn sá lengsti sem sögur fara af, þetta tímabil [...]
SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla
SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins. SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af [...]
„Mér fannst við stjórna leiknum“ | Hertz-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Hertz-deild karla í Egilshöll í kvöld. SR byrjaði fyrsta leikhluta af krafti en það var þó Fjölnir sem braut ísinn og skoraði eina mark [...]
Sigurganga SA heldur áfram | Herzt-deild karla
Ekki tókst SR að stoppa sigurgöngu SA-inga í Laugardalnum í dag fyrir fullri höll. Áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn enda ringdi mörkum og leikurinn hnífjafn og æsispennandi allt fram á [...]