SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla
SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins. SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af [...]
„Mér fannst við stjórna leiknum“ | Hertz-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Hertz-deild karla í Egilshöll í kvöld. SR byrjaði fyrsta leikhluta af krafti en það var þó Fjölnir sem braut ísinn og skoraði eina mark [...]
Sigurganga SA heldur áfram | Herzt-deild karla
Ekki tókst SR að stoppa sigurgöngu SA-inga í Laugardalnum í dag fyrir fullri höll. Áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn enda ringdi mörkum og leikurinn hnífjafn og æsispennandi allt fram á [...]
Kaflaskiptur leikur fyrir norðan
Fjölnir heimsótti SA fyrir norðan í dag í Hertz-deild karla. Liðin mættust síðast í Egilshöllinni á þriðjudaginn síðastliðinn í háspennu leik. Leikurinn byrjaði þar sem sá fyrr endaði. Mikil barátta [...]
Spennuþrunginn leikur í Egilshöll | Hertz-deild karla
Boðið var upp á háspennuleik í Egilshöll í kvöld þegar SA sótti Fjölni heim í Hertz-deild karla. Fjölnir mætti til leiks með nánast fullmannað lið og tvo nýja leikmenn í [...]
Stál í stál
Eins óspennandi og síðasti leikur SR var varð þessi leikur strax spennandi frá fyrstu mínútu. SRingar mættu heitir eftir síðasta leik og opnuðu markareikninginn snemma. Norðanmenn voru ekki lengi að [...]
Hertz-deild karla – Fámennir Fjölnismenn heimsóttu SR
SR fagnar marki úr leik SR-SA. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Því miður varð leikur dagsins aldrei spennandi sem voru ákveðin vonbrigði því síðast þegar liðin mættust var hörkuleikur sem SR [...]
Hertz-deild karla – Blóð, sviti og tár í Laugardalnum
Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson SA byrjaði leikinn af meiri krafti. Bjarki Jóhannesson, SR, náði aðeins að sitja 3 sekúndur af refsi tímanum sínum þegar Hafþór Sigrúnarson skoraði fyrsta markið fyrir [...]
Hertz-deild karla – 10 marka leikur fyrir norðan
SA tók á móti Fjölni fyrir norðan og gekk mikið á í leiknum. Síðasta viðureign liðana, sem fór fram í Grafarvoginum, endaði 3-6 sigri fyrir SA. SA settu tóninn snemma [...]
Hertz-deild karla – Annar marka leikurinn í röð í Grafarvoginum!
Fjölnir tók á móti SA í Hertz-deild karla í kvöld. Eitthvað hlýtur að vera í vatninu í Egilshöllinni. Mörkin ringdu inn, þar á meðal ein ferna. SA komst yfir á [...]