Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni
Augu íslenskra íshokkíaðdáenda beindust að Egilshöll í gærkvöldi þegar Akureyri mætti Fjölni. Með sigri í þessum leik átti Fjölnir möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn 2024-2025. Með [...]
“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur
SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á [...]
SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili
Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, [...]
Fjölnir tekur annað sætið í deildinni með sigri á SFH
Skautafélag Hafnarfjarðar mætti Fjölni á fimmtudagskvöldi í síðasta leik liðanna í deildinni sem var líka síðasti leikur Hafnarfjarðar í deildinni. SFH opnaði fyrstu mínútur leiksins með nokkrum erfiðum skotum á [...]
Sigurgöngu SR lýkur með 5-4 tapi gegn Fjölni í vítakeppni
Kvennalið Fjölnis heimsótti SR í gærkvöldi í spennandi leik til að sjá hvort SR gæti haldið sigurgöngu sinni áfram eftir sigur í síðustu tveimur leikjum. Leikurinn hófst með miklum hraða, [...]
Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis
Fjölnir og Skautafélag Reykjavíkur háðu „baráttu um borgina“ á föstudaginn var og þrátt fyrir að það hafi verið Valentínusardagurinn var afskaplega lítinn kærleik að sjá úti á ísnum. Bæði liðin [...]
SR lagði Fjölni 5 – 9 í fyrsta leik tímabilsins í mfl karla
Ríkjandi Íslandsmeistarar Skautafélags Reykjavíkur sóttu 3 stig í Egilshöllina til Fjölnis í fyrsta leik tímabilsins í meistaraflokki karla. Nokkur spenna hefur ríkt í íshokkíhreyfingunni síðustu daga. Liðin hafa verið við [...]