Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu [...]
Háspenna í Egilshöll er Fjölnir jafnar rimmuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í Egilshöll í öðrum leik úrslitaviðureignar liðanna í baráttunni um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. SA, sem unnið hefur alla Íslandsmeistaratitla nema einn, tók fyrsta leikinn nokkuð örugglega [...]
SA tekur forystuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fór fram í kvöld þar sem SA og Fjölnir mættust í æsispennandi og jöfnum leik. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og ljóst að bæði [...]
„Erum mjög glaðar með þennan leik“ | Hertz-deild kvenna
Kvennalið SR tók á móti Fjölni í síðasta deildarleik tímabilsins en fyrir leikinn var ljóst að Fjölnir og SA myndu mætast í úrslitum. Það var ekki að sjá að leikurinn [...]
Deildarmeistarnir höfðu sigur í framlengingu | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti SA í Laugardalnum í dag í seinni leik þessara liða um helgina. SR-stelpur komu mun ákveðnari til leiks í dag og náðu að stela stigi af [...]
„Hef ekki spilað svona skemmtilega deild“ | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti SA í fyrri leik liðanna þessa helgi í Hertz-deild kvenna. Fyrir liggur að SA og Fjölnir keppa til úrslita um titilinn þetta tímabil en SR hefur [...]
Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti spútnik-liði SR í Hertz-deild kvenna í kvöld sem hafði byrjað árið með tveimur sigrum. Það var fljótt ljóst að Fjölnir ætlaði að svara fyrir 6-3 tapið [...]
Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni [...]
Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Bæði lið byrjuðu af krafti og skiptust á að sækja en það var Fjölnir sem setti [...]