Toppdeild Karla

SA Víkingar mættir til Vilnius

SA Víkingar mættir til Vilnius

Forkeppni Toppdeildar karla er búin og Víkingarnir eru mættir til Vilnius í Litháen þar sem þeir munu keppa í annarri umferð Continental Cup um helgina. Við skulum kynnast liðinu aðeins betur. Víkingarnir fóru í gegnum síðasta tímabil nokkuð þægilega, tóku deildina...