Toppdeild Karla

Ævar með stórleik í marki SR

Ævar með stórleik í marki SR

Fyrirfram var búist við jöfnum baráttuleik á milli SR og SA þegar liðin áttust við í toppdeild karla í gærkvöldi þriðjudaginn 25. nóv. Akureyringar hafa byrjað þetta tímabil vel og varla slegið feilpúst. Oft verið með jafnan leik, en náð að landa sigri með mikilli...