Karlalið SR komið til Eistlands til þátttöku í Continental Cup
Karla lið Skautafélags Reykjavíkur er komið til Narva í Eistlandi þar sem liðið tekur þátt í Continental Cup, en það er nokkurskonar Evrópukeppni félagsliða. SR-ingar unnu sér rétt til þátttöku með íslandsmeistara tiltli sínum á síðasta tímabili. Vefur SR er með létt spjall við fyrirliða liðsins þá Kára, Axel og [...]
SA lagði Fjölni í Egilshöllinni í sínum fyrsta leik á tímabilinu
Seinni leikur laugardagsins var Fjölnir gegn Skautafélagi Akureyrar í meistaraflokki karla. Þetta var fyrsti leikur norðan manna á þessu tímabili. Jafnvægi var með liðunum í fyrsta leikhluta Jóhann Már Leifsson náði forystunni fyrir SA en Andri Helgason jafnaði fyrir Fjölni og staðan var 1-1 eftir fyrsta leikhluta. Annar leikhluti var [...]