íshokkí kvenna

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Kvennalið Fjölnis vann í gærkvöldi íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna annað árið í röð í hörkuleik á Akureyri. Greinilegt var í upphafi leiks að norðankonur ætluðu að vinna þennan leik.  Sóknaraðgerðir þeirra voru miklu mun beittari heldur en Fjölnis kvenna. Það...

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, á óvart með því að taka völdin snemma leiks. Í fyrsta leikhluta voru tvö mörk ósvöruð...

SR með tvo sigra í röð

SR með tvo sigra í röð

Kvennalið SR, heitt eftir sigur á Fjölni á föstudagskvöldið 31, janúar, mætti ​​liði SA á sunnudaginn síðasta í Laugardalnum. Í spennandi og hörkuleik komst SR yfir með sigri í bráðabana. Bæði lið byrjuðu á því að pressa á sig einhverskonar forskot þar sem pökkurinn...

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu mínútu. Þetta var fyrsti titill Fjölnis en sá annar sem fer upp í Egilshöll því fyrir...