íshokkí kvenna

Súrt tap fyrir Belgum

Súrt tap fyrir Belgum

Það er alveg klárt að í dag vann ekki betra liðið. Við óðum í færum og skutum 38 sinnum á mark andstæðinganna og uppskárum 3 mörk. Á meðan þeir náðu aðeins 15 skotum á mark og uppskáru líka 3 mörk. Leikurinn fór því í framlengingu og síðan vítakeppni sem við töpuðum...

Markasúpan í Cape Town

Markasúpan í Cape Town

Það var sannkölluð marka súpa sem Íslenska stúlknaliðið í íshokkí bauð upp á á heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins tuttugu og eitt mark gegn engu marki heimamanna.  Nokkuð mikill styrkleika munur var á þessum liðum og aldrei var vafi á hvoru megin sigurinn...

SA með fullt hús um helgina

SA með fullt hús um helgina

SA og Fjölnir mættust síðastliðna helgi í tveimur leikjum fyrir norðan. Fjölnis konur voru einungis með 1 stig fyrir helgina og þurfti því góða helgi til að missa hin liðin ekki of langt fram úr sér. SA var hinsvegar of stór biti og unnu báða leikina nokkuð...

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Kvennalið Fjölnis vann í gærkvöldi íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna annað árið í röð í hörkuleik á Akureyri. Greinilegt var í upphafi leiks að norðankonur ætluðu að vinna þennan leik.  Sóknaraðgerðir þeirra voru miklu mun beittari heldur en Fjölnis kvenna. Það...