Einn á einn – Friðrika Magnúsdóttir
Næst í einn á einn ætlum við að skella okkur vestur um haf og heyra frá Friðriku Magnúsdóttur, unga SR-ingnum sem í haust hóf nám við Académie Ste-Cécile International School [...]
14 víti þurfti til að finna sigurvegara í Laugardalnum
Þvílíkur spennu leikur í Laugardalnum í gær þar sem heima konur í SR hefðu getað komið sér upp að hlið SA kvenna með sigri. Leikurinn var jafn og spennandi frá [...]
SR hafði betur í Egilshöll – Julianna með stórleik í markinu
Kvennalið Fjölnis og SR áttust við í Egilshöll í gærkvöldi í annari umferð Toppdeildar kvenna. Fyrir leikinn var lið Fjölnis á botni deildarinnar stigalaust, með sigri hefðu þær komist upp [...]
SR lagði íslandsmeistara Fjölnis! – Toppdeild kvenna – uppfært
Í gærkvöldi þriðjudagskvöldið 16. september áttust við í fyrsta skipti á tímabilinu í Toppdeild kvenna, Reykjavíkurliðin Fjölnir og SR. Fjölniskonur ríkjandi Íslandsmeistarar og fram að þessu hefur SR ekki blandað [...]
Glæsilegur sigur á Spáni í fyrsta leik á HM kvenna
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins á HM þetta árið var á móti Spánverjum sem hafa hingað til haft yfirhöndina í leikjum okkar. Leikið í í bænum Bytom í Póllandi og hófst leikurinn [...]
Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!
Kvennalið Fjölnis vann í gærkvöldi íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna annað árið í röð í hörkuleik á Akureyri. Greinilegt var í upphafi leiks að norðankonur ætluðu að vinna þennan leik. Sóknaraðgerðir [...]
SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili
Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, [...]
SR með tvo sigra í röð
Kvennalið SR, heitt eftir sigur á Fjölni á föstudagskvöldið 31, janúar, mætti liði SA á sunnudaginn síðasta í Laugardalnum. Í spennandi og hörkuleik komst SR yfir með sigri í bráðabana. [...]
MFL Kvenna: SA og Fjölnir mættust í kaflaskiptum leik
Kvennalið Skautafélags Akureyrar og Fjölnis riðu á vaðið og hófu leik, þann fyrri af tveimur leikjum dagsins, kl.16:45 í dag. Nokkur eftirvænting var fyrir þennan leik enda mættust þessi lið [...]
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu [...]
 
			
											
				 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			