SA

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, á óvart með því að taka völdin snemma leiks. Í fyrsta leikhluta voru tvö mörk ósvöruð...

Síðasti leikur SFH og SA í vetur

Síðasti leikur SFH og SA í vetur

Fámennt lið Skautafélags Hafnarfjarðar heimsótti Skautafélag Akureyrar í síðasta skiptið í vetur. Hafnfirðingarnir byrjuðu strax að setja mikla pressu á norðanmenn sem skilaði sér heldur betur þegar Róbert Steingrímsson, markmaður SA, gerði klaufaleg mistök sem SFH...

Fjölnir í hefndarhug

Fjölnir í hefndarhug

SA og Fjölnir áttust við í seinna skiptið um helgina. SA vann fyrri leik liðanna eftir framlengingu og vítakeppni. Það stefndi því allt í spennandi og jafnan leik í dag.  Það er óhætt að segja að Fjölniskonur hafi ætlað að hefna fyrir leik gærdagsins og komið til...

Hitaleikur við frostmark

Hitaleikur við frostmark

Mikið var í húfi fyrir Fjölnismenn sem heimsóttu SA í dag. Með sigri væru Fjölnir í dauðafæri um að komast í úrslitakeppnina. Fjölnismenn komu SA-ingum heldur betur á óvart með snöggu marki eftir aðeins rúma mínútu leik. Við markið má segja að hitastigið hafi hækkað...

SR með tvo sigra í röð

SR með tvo sigra í röð

Kvennalið SR, heitt eftir sigur á Fjölni á föstudagskvöldið 31, janúar, mætti ​​liði SA á sunnudaginn síðasta í Laugardalnum. Í spennandi og hörkuleik komst SR yfir með sigri í bráðabana. Bæði lið byrjuðu á því að pressa á sig einhverskonar forskot þar sem pökkurinn...

Vítakeppni í fyrsta leik ársins

Vítakeppni í fyrsta leik ársins

Fyrsti leikur ársins var á milli SA og Fjölnis í Toppdeild-kvenna og má segja að leikmenn beggja liða hafi þurft smá stund til að komast aftur í gírinn. Fyrstu tvær loturnar voru mjög rólegar. SA hafði skotið 8 sinnum á mark Fjölnis og Fjölnir 7 sinnum á mark SA....

Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi

Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi

Skautafélag Akureyrar og Fjölnir mættust í gærkvöldi fyrir norðan. SA hafði betur gegn Fjölni 3-1 en nóg var um að vera. Einna helst var að 3 leikmenn Fjölnis fóru meiddir útaf yfir leikinn og snéru ekki aftur inn á. Það er öruggt að segja að þessara leikmanna var...

SA svara fyrir sig

SA svara fyrir sig

Dómarar leik gærdagsins þurftu heldur betur að vinna fyrir kaupi sínu. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Hafnarfjarðar áttust við í seinni viðureign þeirra um helgina. SFH unnu örugglega fyrri leik liðanna sem sat greinilega í heimamönnum. SA menn gerðu einnig...

Hafnfirðingar í hefndarhug

Hafnfirðingar í hefndarhug

Skautafélag Hafnarfjarðar spilar tvo leiki við Skautafélag Akureyrar um helgina. Fyrri leikurinn fór fram í dag og segja má að Hafnfirðingarnir hafi viljað hefna fyrir síðasta leik liðanna þar sem SA vann öruggan sigur.  Leikurinn byrjaði vel og hressilega og skiptust...

Fyrsti leikur SFH og SA

Fyrsti leikur SFH og SA

Skautafélag Hafnarfjarðar lék fyrsta leik sinn við Skautafélag Akureyrar í kvöld. Leikurinn fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri en Hafnfirðingar voru titlaðir sem heimalið. Leikurinn var fjörugur frá fyrstu mínútu og þrátt fyrir aksturinn norður voru...