Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn
Síðastliðinn laugardag áttust við lið Fjölnis og Skautafélags Akureyrar í úrslitakeppni Toppdeildar kvenna í íshokki. þetta var þriðji leikur liðanna í úrslitum, en fyrir hann var einvígið jafnt, hvort [...]
Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni
Augu íslenskra íshokkíaðdáenda beindust að Egilshöll í gærkvöldi þegar Akureyri mætti Fjölni. Með sigri í þessum leik átti Fjölnir möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn 2024-2025. Með [...]
“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur
SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á [...]
Síðasti leikur SFH og SA í vetur
Fámennt lið Skautafélags Hafnarfjarðar heimsótti Skautafélag Akureyrar í síðasta skiptið í vetur. Hafnfirðingarnir byrjuðu strax að setja mikla pressu á norðanmenn sem skilaði sér heldur betur þegar Róbert Steingrímsson, markmaður [...]
Fjölnir í hefndarhug
SA og Fjölnir áttust við í seinna skiptið um helgina. SA vann fyrri leik liðanna eftir framlengingu og vítakeppni. Það stefndi því allt í spennandi og jafnan leik í dag. [...]
Hitaleikur við frostmark
Mikið var í húfi fyrir Fjölnismenn sem heimsóttu SA í dag. Með sigri væru Fjölnir í dauðafæri um að komast í úrslitakeppnina. Fjölnismenn komu SA-ingum heldur betur á óvart með [...]
Vítakeppni í fyrsta leik ársins
Fyrsti leikur ársins var á milli SA og Fjölnis í Toppdeild-kvenna og má segja að leikmenn beggja liða hafi þurft smá stund til að komast aftur í gírinn. Fyrstu tvær [...]
Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi
Skautafélag Akureyrar og Fjölnir mættust í gærkvöldi fyrir norðan. SA hafði betur gegn Fjölni 3-1 en nóg var um að vera. Einna helst var að 3 leikmenn Fjölnis fóru meiddir [...]
SA svara fyrir sig
Dómarar leik gærdagsins þurftu heldur betur að vinna fyrir kaupi sínu. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Hafnarfjarðar áttust við í seinni viðureign þeirra um helgina. SFH unnu örugglega fyrri leik liðanna [...]
Hafnfirðingar í hefndarhug
Skautafélag Hafnarfjarðar spilar tvo leiki við Skautafélag Akureyrar um helgina. Fyrri leikurinn fór fram í dag og segja má að Hafnfirðingarnir hafi viljað hefna fyrir síðasta leik liðanna þar sem [...]