Fréttir

Einn á einn – Katrín Björnsdóttir

Einn á einn – Katrín Björnsdóttir

Næst í einn á einn ætlum við að skella okkur til Svíþjóðar og heyra í Katrínu Björnsdóttur. Katrín er að norðan og er dóttir Björns Má Jakobssonar sem flest íshokkí áhugafólk þekkir vel. Í dag spilar hún fyrir Södertälje SK eftir að hafa verið hjá Örebro HK tvö ár þar...

SA Víkingar mættir til Vilnius

SA Víkingar mættir til Vilnius

Forkeppni Toppdeildar karla er búin og Víkingarnir eru mættir til Vilnius í Litháen þar sem þeir munu keppa í annarri umferð Continental Cup um helgina. Við skulum kynnast liðinu aðeins betur. Víkingarnir fóru í gegnum síðasta tímabil nokkuð þægilega, tóku deildina...

“We’ve set our goals as high as possible,”

“We’ve set our goals as high as possible,”

Kvennalið Skautafélags Reykjavíkur hefur átt á brattan að sækja síðustu árin og átt í miklum erfiðleikum með Fjölni og Skautafélag Akureyrar en útlit er fyrir að töluvert annað sé upp á teningnum þennan veturinn. Stelpurnar enduðu síðasta tímabil mjög sterkt og...