3 stig frá Gunnborgu í tveggja marka sigri í Laugardalnum
Það var þriðjudags hokkí í Laugardalnum í gær þegar grannarnir úr Grafarvoginum komu í heimsókn. Leikurinn var fyrsti leikur þriðju umferðarinnar og mikilvægt var Fjölni að ná í stig úr [...]
14 víti þurfti til að finna sigurvegara í Laugardalnum
Þvílíkur spennu leikur í Laugardalnum í gær þar sem heima konur í SR hefðu getað komið sér upp að hlið SA kvenna með sigri. Leikurinn var jafn og spennandi frá [...]
SR hafði betur í Egilshöll – Julianna með stórleik í markinu
Kvennalið Fjölnis og SR áttust við í Egilshöll í gærkvöldi í annari umferð Toppdeildar kvenna. Fyrir leikinn var lið Fjölnis á botni deildarinnar stigalaust, með sigri hefðu þær komist upp [...]
SR lagði íslandsmeistara Fjölnis! – Toppdeild kvenna – uppfært
Í gærkvöldi þriðjudagskvöldið 16. september áttust við í fyrsta skipti á tímabilinu í Toppdeild kvenna, Reykjavíkurliðin Fjölnir og SR. Fjölniskonur ríkjandi Íslandsmeistarar og fram að þessu hefur SR ekki blandað [...]