SR lagði íslandsmeistara Fjölnis! – Toppdeild kvenna
Í gærkvöldi þriðjudagskvöldið 16. september áttust við í fyrsta skipti á tímabilinu í Toppdeild kvenna, Reykjavíkurliðin Fjölnir og SR. Fjölniskonur ríkjandi Íslandsmeistarar og fram að þessu hefur SR ekki blandað [...]