Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi
Skautafélag Akureyrar og Fjölnir mættust í gærkvöldi fyrir norðan. SA hafði betur gegn Fjölni 3-1 en nóg var um að vera. Einna helst var að 3 leikmenn Fjölnis fóru meiddir útaf yfir leikinn og snéru ekki aftur inn á. Það er öruggt að segja að þessara leikmanna var saknað, enda [...]
Fjölnir sigrar í framlengingu í annað sinn á tímabilinu
Fjölnir vann eftir framlengingu og vítakeppni í annað sinn á tímabilinu þegar þeir unnu SR 5-4 og þá hafa þeir unnið 5 leiki í röð. SR-ingar byrjuðu leikinn hratt og voru komnir tveimur mörkum yfir rúmum tveimur mínútum eftir fyrsta pökk-kasti, fyrsta markið kom þegar 18 sekúndur voru liðnar af [...]