SA svara fyrir sig
Dómarar leik gærdagsins þurftu heldur betur að vinna fyrir kaupi sínu. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Hafnarfjarðar áttust við í seinni viðureign þeirra um helgina. SFH unnu örugglega fyrri leik liðanna sem sat greinilega í heimamönnum. SA menn gerðu einnig breytingar á leikmannahópi sínum sem reyndust mikilvægar. Edgar Protcenko, lykilleikmaður SFH, [...]
Hafnfirðingar í hefndarhug
Skautafélag Hafnarfjarðar spilar tvo leiki við Skautafélag Akureyrar um helgina. Fyrri leikurinn fór fram í dag og segja má að Hafnfirðingarnir hafi viljað hefna fyrir síðasta leik liðanna þar sem SA vann öruggan sigur. Leikurinn byrjaði vel og hressilega og skiptust liðin á að sækja. Um miðjan fyrsta leikhluta komust [...]