MFL Kvenna: SA og Fjölnir mættust í kaflaskiptum leik
Kvennalið Skautafélags Akureyrar og Fjölnis riðu á vaðið og hófu leik, þann fyrri af tveimur leikjum dagsins, kl.16:45 í dag. Nokkur eftirvænting var fyrir þennan leik enda mættust þessi lið síðast í Úrslitakeppni Hertz-deildar kvenna í fyrra. Fyrir þennan leik hafði Fjölnir spilað við kvennalið Skautafélags Reykjavíkur og vann þann [...]
Kvennalið SR í víking í Ítölsku ölpunum
Kvennalið SR er nú á sínu fimmta tímabili. Eftir mikla baráttu og ótrúlega þrautseigju í nokkur ár fór þolinmæðin loksins að bera árangur á síðasta tímabili. Liðið fór þá að veita Fjölni og SA alvöru samkeppni í leikjum og sótti sína fyrstu sigra. Nú er fyrsti leikur nýs tímabils að [...]