SR lagði Fjölni 5 – 9 í fyrsta leik tímabilsins í mfl karla
Ríkjandi Íslandsmeistarar Skautafélags Reykjavíkur sóttu 3 stig í Egilshöllina til Fjölnis í fyrsta leik tímabilsins í meistaraflokki karla. Nokkur spenna hefur ríkt í íshokkíhreyfingunni síðustu daga. Liðin hafa verið við æfingar í u.þ.b. 4 vikur og alltaf er ákveðin titringur þegar tímabilið hefst og liðin taka að máta sig á [...]
Fyrsti leikur tímabilsins í meistaraflokki kvenna!
Keppnistímabilið opnaði formlega í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Fjölnis sóttu nágranna sína í SR heim í Laugardalinn. Nokkur spenna var fyrir leikinn þar sem SR-ingar höfðu fengið til liðs við sig 4 nýja leikmenn sem vitað var að styrktu ungt lið SR verulega. Fyrsti leikhluti einkenndist af þreifingum, það var eins [...]