Fjölnir í hefndarhug
SA og Fjölnir áttust við í seinna skiptið um helgina. SA vann fyrri leik liðanna eftir framlengingu og vítakeppni. Það stefndi því allt í spennandi og jafnan leik í dag. Það er óhætt að segja að Fjölniskonur hafi ætlað að hefna fyrir leik gærdagsins og komið til leiks með eitt [...]
Topp slagur í Topp Deildinni
Seinni leikur dagsins var í Topp Deild kvenna þar sem SA tók á móti Fjölni. Fjölnis konur áttu harm að hefna eftir fyrri leik dagsins þar sem SA vann Fjölni 5-3 í Topp Deild karla. Leikurinn hófst rólega og mátti giska að liðin væru að spara orkuna fyrir langan og [...]