Stefán Oddur Hrafnsson

Fjölnir kom, sá og sigraði

Fjölnir kom, sá og sigraði

Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu sér að sigra í dag, þar sem leikurinn fór mest fram inn á varnarsvæði SA. SA konur misstu tvo leikmenn...

SR eru Íslandsmeistarar 2024

SR eru Íslandsmeistarar 2024

SR eru Íslandsmeistarar 2024 eftir æsispennandi oddaleik! Það var þétt setið í Skautahöllinni á Akureyri. Þjappa þurfti nokkrum sinnum til að koma öllum fyrir. Hvert laust pláss var nýtt í höllinni. SRingar fylltu einn þriðja af stúkunni fyrir norðan sem er gríðarlegt...

SR eykur bilið | Hertz-deild karla

SR eykur bilið | Hertz-deild karla

SR heimsótti Fjölni í gærkvöldi með hefndarhug eftir síðasta leik. Keppnin um sæti í úrslitakeppninni er hörð og stutt á milli liðana tveggja. SR tókst með sigri í kvöld að auka bilið upp í sjö stig. Möguleikar Fjölnis að ná SR í stigum fer dvínandi. Fyrsta lotan var...