Viðar Garðarsson

Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum

Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum

Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla í gær. Gestirnir náðu forystu með marki Gabríels Egilssonar eftir tæplega tveggja mínútna leik, en Bjarmi Kristjánsson svaraði með tveimur mörkum í fyrsta leikhlutanum....

Sigur á Mexíkó í fjórða leik

Sigur á Mexíkó í fjórða leik

Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. Leikurinn var okkar frá fyrstu mínútu. Saga Blöndal setti tóninn og þrumaði...

Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli

Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli

Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 og SA er Íslandsmeistari í 24. skipti í karlaflokki. Fyrsti leik­hlut­inn...

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má að Skautafélag Reykjavíkur sé komið með...

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 - 2 eftir nokkuð strembinn leik. Þetta var nokkuð kaflaskiptur leikur. Íslenska liðið virkaði rólegt jafnvel þreytt og það var það ekki að sýna sínar bestu hliðar fyrstu tvo leikhlutana. Liðið náði þó forystu með...

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!

Kvennalið Fjölnis vann í gærkvöldi íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna annað árið í röð í hörkuleik á Akureyri. Greinilegt var í upphafi leiks að norðankonur ætluðu að vinna þennan leik.  Sóknaraðgerðir þeirra voru miklu mun beittari heldur en Fjölnis kvenna. Það...