Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum
Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla í gær. Gestirnir náðu forystu með marki Gabríels Egilssonar eftir tæplega tveggja mínútna [...]
SR lagði íslandsmeistara Fjölnis! – Toppdeild kvenna – uppfært
Í gærkvöldi þriðjudagskvöldið 16. september áttust við í fyrsta skipti á tímabilinu í Toppdeild kvenna, Reykjavíkurliðin Fjölnir og SR. Fjölniskonur ríkjandi Íslandsmeistarar og fram að þessu hefur SR ekki blandað [...]
Sarah Smiley í skemmtilegu viðtali í Kastljósi
Sarah Smiley var í skemmtilegu viðtali í Kastljósi í gærkvöldi þar sem hún fjallaði um starfið sitt á Akureyri og hvernig stóð á því að hún kom til Akureyrar. Ljóst [...]
Hörku leikur í Egilshöll FJO-SA Toppdeild karla
FJO - SA 4 - 5 (2-1, 1-0, 1-3, 0-1) Það var hörkuleikur í Egilshöll síðastliðinn laugardag þegar Skautafélag Akureyrar (SA) sigraði Fjölnir/Björninn (FJO) með markatölunni 5-4 í framlengdum leik. [...]
Toppdeildin hófst með markasúpu í Egilshöll
Fyrsti leikur Topp deildar karla var leikinn í gær í Egilshöll. Þar áttust við aðal lið Fjölnis og ungmenna lið sama félags, Húnar. Einhverjum kann að finnast þetta skrítið en [...]
Sigur á Mexíkó í fjórða leik
Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. [...]
Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli
Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 [...]
SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn
Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má [...]
Sigur á Norður Kóreu í Póllandi
Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 - 2 eftir nokkuð strembinn leik. Þetta var nokkuð kaflaskiptur leikur. Íslenska liðið virkaði rólegt jafnvel þreytt og það var [...]
Glæsilegur sigur á Spáni í fyrsta leik á HM kvenna
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins á HM þetta árið var á móti Spánverjum sem hafa hingað til haft yfirhöndina í leikjum okkar. Leikið í í bænum Bytom í Póllandi og hófst leikurinn [...]