Við óskum öllum vinum og velunnurum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi árið 2026 verða gjöfult og gott íshokkí ár!
Við óskum öllum vinum og velunnurum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi árið 2026 verða gjöfult og gott íshokkí ár!
Ljósmyndarinn Bjarni Baldursson var á leiknum síðastliðið þriðjudagskvöld þegar spennan var í hámarki í Laugardalnum. Hann smellti af nokkrum myndum. Það er gaman að sjá þegar nýtt auga kemur að mynda leikinn okkar, þá koma alltaf fram nýir vinklar. Kíkið...
Taugar voru þandar til hins ýtrasta í Laugardalnum í gærkvöldi þegar loka leikur Topp deildar karla á þessu ári fór fram. Leikurinn fór í framlengingu og síðan í vítakeppni og úrslit náðust ekki fyrr en í 18. víti. Skautafélag Akureyrar fer í jólafrí með 16 stig og...
Fyrirfram var búist við jöfnum baráttuleik á milli SR og SA þegar liðin áttust við í toppdeild karla í gærkvöldi þriðjudaginn 25. nóv. Akureyringar hafa byrjað þetta tímabil vel og varla slegið feilpúst. Oft verið með jafnan leik, en náð að landa sigri með mikilli...
Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla í gær. Gestirnir náðu forystu með marki Gabríels Egilssonar eftir tæplega tveggja mínútna leik, en Bjarmi Kristjánsson svaraði með tveimur mörkum í fyrsta leikhlutanum....
Í gærkvöldi þriðjudagskvöldið 16. september áttust við í fyrsta skipti á tímabilinu í Toppdeild kvenna, Reykjavíkurliðin Fjölnir og SR. Fjölniskonur ríkjandi Íslandsmeistarar og fram að þessu hefur SR ekki blandað sér í topp baráttuna, enda liðið verið í mikilum...
Sarah Smiley var í skemmtilegu viðtali í Kastljósi í gærkvöldi þar sem hún fjallaði um starfið sitt á Akureyri og hvernig stóð á því að hún kom til Akureyrar. Ljóst er að Skautafélag Akureyrar hefur vaxið og dafnað myndarlega þennan tíma sem Sarah hefur starfað fyrir...
FJO - SA 4 - 5 (2-1, 1-0, 1-3, 0-1) Það var hörkuleikur í Egilshöll síðastliðinn laugardag þegar Skautafélag Akureyrar (SA) sigraði Fjölnir/Björninn (FJO) með markatölunni 5-4 í framlengdum leik. Leikurinn var í jafnvægi hvað varðar markatölu en öðru gegnir hvað...
Fyrsti leikur Topp deildar karla var leikinn í gær í Egilshöll. Þar áttust við aðal lið Fjölnis og ungmenna lið sama félags, Húnar. Einhverjum kann að finnast þetta skrítið en vegna skilyrða frá Alþjóða Íshokkísambandinu þá leika ungmenna liðin og karla liðin í sömu...
Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. Leikurinn var okkar frá fyrstu mínútu. Saga Blöndal setti tóninn og þrumaði...
Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 og SA er Íslandsmeistari í 24. skipti í karlaflokki. Fyrsti leikhlutinn...
Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má að Skautafélag Reykjavíkur sé komið með...