íshokkí kvenna

Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna

Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti spútnik-liði SR í Hertz-deild kvenna í kvöld sem hafði byrjað árið með tveimur sigrum. Það var fljótt ljóst að Fjölnir ætlaði að svara fyrir 6-3 tapið í Laugardalnum fyrir viku síðan og endaði leikurinn í kvöld 6-0. Það var kraftur í báðum liðum í...

Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna

Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni fyrr í vetur. SA byrjaði leikinn af krafti og tók strax forystu eftir 90...

Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna

Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Bæði lið byrjuðu af krafti og skiptust á að sækja en það var Fjölnir sem setti tóninn með marki Sigrúnar Árnadóttur á þriðju mínútu. Fjölnir náði meiri tökum inn á ísnum er leið á leikinn en náðu...