“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur
SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á [...]
SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili
Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, [...]
Sigurgöngu SR lýkur með 5-4 tapi gegn Fjölni í vítakeppni
Kvennalið Fjölnis heimsótti SR í gærkvöldi í spennandi leik til að sjá hvort SR gæti haldið sigurgöngu sinni áfram eftir sigur í síðustu tveimur leikjum. Leikurinn hófst með miklum hraða, [...]
Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis
Fjölnir og Skautafélag Reykjavíkur háðu „baráttu um borgina“ á föstudaginn var og þrátt fyrir að það hafi verið Valentínusardagurinn var afskaplega lítinn kærleik að sjá úti á ísnum. Bæði liðin [...]
SR með tvo sigra í röð
Kvennalið SR, heitt eftir sigur á Fjölni á föstudagskvöldið 31, janúar, mætti liði SA á sunnudaginn síðasta í Laugardalnum. Í spennandi og hörkuleik komst SR yfir með sigri í bráðabana. [...]
SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili
SR mætti SFH í síðasta sinn á tímabilinu í gærkvöldi í dæmigerðum líkamlegum og markamiklum leik. Bæði lið byrjuðu leikinn með sókn fram og tilbaka yfir ísinn og reyndu fyrstu [...]
SR jafnar og hreinn úrslitaleikur á skírdag | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR jafnaði metin í 5-3 sigri í Laugardalnum í kvöld og verður því, eins og í fyrra, hreinn úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn fyrir norðan í leik fimm. Leikurinn var hnífjafn og [...]
SA jafnar og allt í járnum | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR tók á móti SA í öðrum leik úrslita í gærkvöldi. Leikurinn var, eins og sá fyrsti, jafn og hraður. Heimamenn leiddu meirihluta hans og var staðan 3-1 í lok [...]
SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla
SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA [...]
SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla
SR tók á móti Fjölni í jöfnum og fjörugum 12 marka leik í gærkvöldi. SR hafði 8-4 sigur og tryggði sér með því sæti í úrslitum Hertz-deildar karla gegn SA. [...]